Tilboð fyrir viðskiptavini Verna
Góð kjör á tryggingum fyrir viðskiptavini Verna
Við hjá TM viljum bjóða viðskiptavinum Verna góð kjör á tryggingum. Vinir okkar hjá Verna selja eingöngu ökutækja- og snjalltækjatryggingar en fólk þarf almennt að tryggja meira en bara það. Þetta samstarf getur því komið sér vel fyrir viðskiptavini Verna. Það er okkur kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu og við erum stolt af því að viðskiptavinir TM mælast ánægðari en viðskiptavinir annarra tryggingafélaga eftir að hafa lent í tjóni.
* Samkvæmt niðurstöðum EMC-markaðsrannsókna á tjónaþjónustu tryggingafélaganna 2023.
Viltu að ráðgjafi hafi samband við þig eða viltu setja upp tilboð núna?
Skilyrt
Skilyrt
Skilyrt
Skilyrt