Þjónusta
TM gerir tryggingamál einföld og skilvirk og færir samskipti milli tryggingafélags og viðskiptavinar inn í nýja tíma.
Aðkallandi
Önnur þjónusta
Viltu hafa samband?
Netspjall
Lokað núna
Netspjallið hentar vel ef þú vilt aðstoð við að ná utan um málin.
Tölvupóstur
Alltaf opið
Ef þú hefur ekki mikinn tíma og veist upp á hár hver fyrirspurnin er eða hvaða skilaboðum þú þarft að koma til okkar.
Hringdu í okkur
Lokað núna
Ertu á ferðinni eða þarftu að losna frá skjánum? Sláðu þá endilega á þráðinn.
Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta • Þægileg þjónusta •
Tjónstilkynningar í appi
Í TM appinu getur þú sent inn tilkynningu um tjón á einfaldan og fljótlegan máta hvenær sem er sólarhringsins. Nógu leiðinlegt er að lenda í tjóni og því gott að þurfa ekki að muna að hringja á ákveðnum tíma daginn eftir eða að taka frí frá vinnu til að mæta á staðinn.
Staðfesting á gildri ferðatryggingu í appi
Á ferðalagi getur þú notað TM appið til að sýna fram á staðfestingu á gildri ferðatryggingu og fengið samband við neyðarþjónustu. Hafðu öryggið í vasanum.
Kaskóskoðun í appi
Þú getur framkvæmt kaskóskoðun fyrir bíl, ferðavagn eða hjól í gegnum TM appið. Þannig sparar þú þér ferðina og framkvæmir skoðun þegar þér hentar á auðveldan og aðgengilegan hátt.