Upplýsingaskjöl
Upplýsingaskjöl
Í þessum skjölum finnur þú allar helstu upplýsingar um tryggingarnar. Vakin er athygli á því að atriði sem talin eru upp hér fyrir neðan eru ekki tæmandi listar heldur algeng og lýsandi atriði sett fram í þeim tilgangi að gefa þér góða mynd af tryggingunni í stuttu máli. Nákvæmari upplýsingar er að finna í skilmálum tryggingarinnar. Starfsfólk félagsins er ávallt reiðubúið að veita þér ítarlegar upplýsingar um upplýsingaskjölin og annað sem þú óskar eftir að fá að vita.