18. desember 2024
Afgreiðslutími yfir hátíðarnar
Við óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar
Afgreiðslutími á skrifstofu og útibúum TM yfir hátíðarnar:
- Aðfangadag - Lokað
- Jóladag - Lokað
- Annar í jólum - Lokað
- Gamlársdagur - Lokað
- Nýársdagur - Lokað
Aðra daga verður afgreiðslutími okkar með hefðbundum hætti, sjá nánar hér.
Við minnum á að þjónusta okkar á tm.is er alltaf opin. Þar getur þú fengið ráðgjöf og svör við algengum spurningum hjá spjallmenni eða fengið tilboð í tryggingarnar þínar.
Í TM appinu finnur þú yfirlit yfir tryggingarnar þínar, hvað þær innifela, iðgjöld og margt fleira.
Þurfir þú aðstoð strax vegna tjóns er neyðarþjónusta TM alltaf opin í síma 800-6700.
Við viljum óska viðskiptavinum okkar og landsmönnum gleðilegrar hátíðar og þökkum fyrir samstarfið á liðnu ári.