Starfsemi TM
Stjórnháttayfirlýsing
Góðir stjórnarhættir eru grundvöllur að ábyrgri stjórnun og ákvarðanatöku, skýra hlutverk og ábyrgð stjórnenda og gera þeim þannig kleift að rækja störf sín. Enn fremur eru góðir stjórnarhættir til þess fallnir að treysta samskipti allra haghafa, innan félagsins sem utan.
Það er markmið TM trygginga hf. (hér eftir „TM“ eða „félagið“) að stuðla að vönduðum stjórnarháttum í allri starfsemi félagsins.
Persónuvernd
Með hvaða persónupplýsingar er unnið hverju sinni, í hvaða tilgangi og gagnvart hvaða einstaklingum á vinnsla persónuupplýsinga sér stað